FANDOM


Arena

The Elder Scrolls: Arena er tölvuleikur frá 1994 gefinn út af tölvuleikjaframleiðandanum Bethesda Softworks. Leikurinn einkennist af fantasíaþema og er fyrstu persónu sjónahorn. Arena kom út fyrir tölvu en síðar hafa verið framleiddar aðrar útgáfur af The Elder Scrolls.

Framhaldið er The Elder Scrolls II: Daggerfall.

Community content is available under CC-BY-SA unless otherwise noted.