right|500px
The Elder Scrolls er tölvuleikjasería frá Bethesda Softworks. Fyrsti leikurinn, The Elder Scrolls: Arena, kom út í maí 1994. Síðan Þá hafa verið gefnir út fjórir framhaldsleikir, The Elder Scrolls II: Daggerfall (1996), The Elder Scrolls III: Morrowind (2002), The Elder Scrolls IV: Oblivion (2006) og The Elder Scrolls V: Skyrim (2011).