The Elder Scrolls Wiki

250px|right

The Elder Scrolls: Daggerfall er tölvuleikur frá 1996 gefinn út af tölvuleikjaframleiðandanum Bethesda Softworks. Leikurinn einkennist af fantasíaþema og er fyrstu persónu sjónahorn. Daggerfall kom út fyrir tölvu en síðar hafa verið framleiddar aðrar útgáfur af The Elder Scrolls.

Framhaldið er The Elder Scrolls III: Morrowind. Flokkur:Tölvuleikjaraðarin