FANDOM


Skyrim Cover

The Elder Scrolls: Skyrim er einspilunar hlutverkaleikur sem gerður var af Bethesda Game Studios og var gefinn út af Bethesda Softworks.

Skyrim er fimmti hluti Elder Scrolls seríunnar og gerist u.þ.b 200 árum á eftir The Elder Scrolls IV: Oblivion. Leikurinn var tilkynntur 11. nóvember 2010 á Spike tölvuleikjaverlaununum í Topeka og gefinn út 11. nóvember 2011.

Leikurinn einkennist af fantasíuþema og er bæði í fyrstu og þriðja persónu. Skyrim kom út bæði fyrir tölvu, PlayStation 3 og X-Box 360.

Community content is available under CC-BY-SA unless otherwise noted.